PGA: „Leiðinlegur“ ás MacKenzie – Myndskeið
Will MacKenzie taldi að gott högg hefði endað illa.
Hann notaði 8-járn á par-3 6. holunni í gær á McGladrey Classic og sá að boltinn stefndi á flaggið og heyrði boltann smella í stönginni, en sá ekkert hvar boltinn lenti.
Ef þessir 4 sem voru að horfa á klöppuðu, heyrði MacKenzie ekkert í þeim; Hann bara gekk að poka sínum og rétti kylfusveini sína kylfuna.
„Ég hélt að boltinn hefði endurkastast,“ sagði MacKenzie.
Það var bara eitt hann fann bolta sinn hvergi á flötinni.
„Þetta er mesti antipata ás sem ég hef nokkru sinni fengið,“ sagði MacKenzie.
En það var þessi ás ásamt frábæru 15 metra fuglapútti MacKenzie, sem kom honum í forystu mótsins fyrir lokahringinn, sem spilaður verður í kvöld – en báðir eru eins og segir í úrslitafrétt hér annars staðar á síðunni í 12 undir pari, 198 höggum.
„Þetta var bara leiðinlegasti ás, sem ég hef nokkru sinni fengið,“ sagði MacKenzie.
Sjá má ás MacKenzie á McGladrey mótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
