Ian Poulter Viðbrögð nokkurra kylfinga, þ.á.m. Poulter við ummælum Bishop um Poulter
Golfweek hefir birt viðbrögð nokkurra kylfinga við ummælum Ted Bishop, fv. forseta PGA of America.
Svo sem fram hefir komið á Golf1 sagði Bishop enska kylfinginn og Ryder Cup stjörnuna með meiru, Ian Poulter vera „litla stelpu“ á Twitter og bætti síðan um betur á facebook, þar sem hann sagði Poulter vera litla vælandi skólastelpu.
Í kjölfarið var Bishop sagt upp störfum eftir fund stjórarnefndar yfirmanna PGA.
Nokkrir kylfingar hafa tjáð sig um ummælin og hefir Golfweek tekið saman þessi ummæli í grein, en þeir sem tjá sig eru Poulter sjálfur, Lee Westwood, Luke Donald og Ted Scott (kylfusveinn Bubba Watson).
Meðal þess sem Poulter sagði einnig og ekki kemur fram í grein Golfweek er eftirfarandi: „Er það að vera kallaður „lítil stelpa“ ætlað að vera mér til minnkunnar eða ávirðing á mig? Það er ansi sjokkerandi og veldur vonbrigðum, sérstaklega þegar það er sagt af forystumanni PGA of America. Ekkert frekara komment.“
(Ens: “Is being called a ‘lil girl’ meant to be derogatory or a put down against me? That’s pretty shocking and disappointing, especially coming from the leader of the PGA of America. No further comment.”)
Til þess að sjá grein Golfweek SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
