PGA: 4 efstir á McGladrey´s Classic – Hápunktar 1. dags
Í gær hófst mót vikunnar á PGA mótaröðinni bandarísku á Sea Side Course, á Sea Island í Georgíu; McGladrey´s Classic.
Það eru 4 efstir og jafnir í 1. sæti: Brian Harman, Michael Thompson, hjartaþeginn Eric Crompton og Will McKenzie, en fv. eiginkona hans, Alli, er talin önnur giftu kvennanna, sem Dustin Johnson á að hafa átt vingott við. Þess mætti get að Alli og Will eru skilin nú en hér að neðan er mynd frá þeim dögum meðan allt lék í lyndi hjá þeim (en þá var Will m.a. kylfusveinn konu sinnar á golfmóti eiginkvenna PGA Tour leikmanna.)
En aftur að McGladrey Classic: Ofangreindir 4 kylfingar spiluðu allir fyrsta hring á 5 undir pari, 65 höggum.
Hópur 8 kylfinga deilir síðan 5. sæti 1 höggi á eftir þ.á.m nýliði keppnistímabilsins 2013-2014, Chesson Hadley.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag McGladrey´s Classic SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags McGladrey´s Classic SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024

