Ragnheiður Jónsdóttir | október. 23. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingar dagsins: Hlynur Bergs, Óðinn Þór Ríkharðs og Samúel og Friðrik Gunnarssynir – 23. október 2014

Það eru hvorki fleiri né færri en 3, sem eru afmæliskylfingar dagsins: Hlynur Bergsson, GKG;  Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG; og Samúel og Friðrik Gunnarssynir, GÓ og GA.

Hlynur er fæddur 23. október 1998 og er því 16 ára í dag.  Var t.a.m. einn af 17 unglingum sem þátt tóku í Finnish International Junior Championship nú í sumar.  Komast má á facebook síðu Hlyns hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið

Hlynur Bergsson

23. október 1998 (16 ára – Innilega til hamingju með afmælið!)

Óðinn Þór er fæddur 23. október 1997 og því 17 ára í dag.  Hann hefir m.a. bæði spilað á Íslandsbankamótaröðinni og Eimskipsmótaröðinni.  Sjá má viðtal Golf 1 við Óðinn Þór, sem tekið var í fyrra, 2013, með því að SMELLA HÉR:  Komast má á facebook síðu Óðins Þórs hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið

Óðinn Þór Ríkharðsson (17 ára – Innilega til hamingju með afmælið!!!)

 

Tvíburabræðurnir Samúel og Friðrik eru fæddir 23. október 1989 og eiga því 25 ára merkisafmæli í dag. Samúel tók m.a. þátt í Eimskipsmótaröðinni s.l. sumar.  Friðrik er í PGA námi og er í Golfklúbbi Akureyrar. Komast má á facebook síðu Samúels hér að neðan til þess að óska honum til hamingju með afmælið

23. október 1989 (25 ára merkisafmæli – Innilega til hamingju með afmælið tvíburar!!!)

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru: Harvey Morrison Penick, f. 23. október 1904 – d. 2. apríl 1995; Chi Chi Rodriguez, 23. október 1935 (79 ára); James Evangelo Nitties, 23. október 1982 (32 ára) Michael Sim, 23. október 1984 (30 ára stórafmæli!!!) ….. og ……

23. október 1961 (53 ára – Innilega til hamingju með afmælið!)

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.