Ragnheiður Jónsdóttir | október. 23. 2014 | 01:00

Kylfingar sem hnetur

Golf Digest hefir tekið saman smá húmor, sem því miður er ekki hægt að þýða á íslensku.

Kylfingum er öllum veitt nafn á hnetu sem eiginlega er útúrsnúningur á nafni viðkomandi kylfings eða einhverju sem hann er þekktur fyrir.

Golf Digest segir að þetta sé í tilefni af National Nut Day….

….. og margar myndir af þekktustu kylfingum samtímans, Mickelson og Tiger aðeins tveir af mörgum.

Kannski „nuts“ en hér má sjá hnetumyndaseríu Golf Digest  SMELLIÐ HÉR: