Ragnheiður Jónsdóttir | október. 22. 2014 | 18:30

Frægir kylfingar: Bill Murray fær golfbuxur að gjöf

Bandaríski skemmtikrafturinn Ellen Degeneris fékk annan þekktan grínista í sjónvarpsþátt sinn, en þar var mættur enginn annar en einn aðalleikari uppáhalds-golfkvikmynd margra Caddyshack, enginn annar en Bill Murray.

Ellen Degeneris er þekkt fyrir að vera ansi rausnarleg.  T.a.m. gaf hún afgreiðsludömu nokkurri sem borgaði pöntun 2 hermanna úr eigin vasa upp á $ 27, 75 heil $ 10.000,-  Sjá erlenda frétt með því að SMELLA HÉR: 

Hún gaf hinum 3 ára Tommy Morrissey, sem er einhentur kylfingur sinn eigin golfbíl – Þetta er nokkuð sem allir verða að sjá!!! Sjá með því að SMELLA HÉR: 

Bill Murray er þekktur m.a. þekktur fyrir skrítinn smekk sinn á golfbuxum og auðvitað var Ellen líka með gjöf handa honum þegar hann kom í sjónvarpsþátt hennar.

Til þess að sjá myndskeiðið þar sem Ellen Degeneres gefur Bill Murray frumlegar golfbuxur að gjöf SMELLIÐ HÉR: