Ragnheiður Jónsdóttir | október. 20. 2014 | 01:00

PGA: Sigurinn á Shriners fyrsti PGA Tour sigur Ben Martin – Hápunktar lokahringsins

Bandaríkjamaðurinn Ben Martin sigraði á fyrsta móti sínu á PGA Tour í gærkvöldi, Shriners Hospitals for Children Open.

Sjá má kynningu Golf 1 á Martin með því að SMELLA HÉR:

Martin lék á samtals á 20 undir pari, 264 höggum (68 66 62 68).

Í 2. sæti varð Kevin Streelman 2 höggum á eftir Martin.

Í 3. sæti varð síðan Skotinn Russell Knox, á 16 undir pari, 268 höggum.

Til þess að sjá lokastöðuna á Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahringsins á Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR: