LPGA: Bae og Baek leiða e. 3. dag Hana Bank mótsins
Það eru „heimakonurnar“ Kyu Jung Baek og Hee Kyung Bae sem leiða á LPGA KEB – Hana Bank Championship í Suður-Kóreu.
Leikið er á glæsilegum Ocean golfvelli 72 Sky klúbbsins.
Baek og Bae eru báðar búnar að spila á 5 undir pari, Baek (74 69 68) og Bae (70 73 68).
Þriðja sætinu deila hvorki fleiri né færri en 10 kylfingar allar á samtals 4 undir pari aðeins 1 höggi á eftir forystukonunum. Þetta er franski Solheim Cup kylfingurinn Karine Icher, sem leiddi í gær, fyrrum nr. 1 á Rolex-heimslistanum, Inbee Park, Sandra Gal, Beatriz Recari, Brittany Lincicome, norska frænka okkar Suzann Pettersen og síðan heimakonurnar Ilhee Lee, Yoon Kyung Heo og In Gee Chun og Pornanong Phatlum frá Thaílandi.
Það stefnir því í hörkuspennandi keppni í nótt þar sem 12 efstu eru allar líklegar til þess að sigra.
Til þess að sjá stöðuna á LPGA KEB – Hana Bank Championship í Suður-Kóreu SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
