Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2014 | 11:00

Viðtal við Rory – Myndskeið

Rugby hetjan írska  Mike McGoldrick tók viðtal við Rory McIlroy nú á dögunum.

Þar voru ýmsar spurningar lagðar fyrir Rory m.a. hvað hann gerði þegar hann kæmi heim til Norður-Írlands, hvort hann væri með einhverjar venjur þegar hann kæmi heim o.s.frv.

Eins var Rory spurður um golfleik sinn og af hverju hann hefði leiðst út í hann. Rory svaraði að þegar hann hefði verið 12-13 ára hefði hann fljótt sér að „alvöru“ íþróttir væru ekkert fyrir sig.  Hmmmm golf ekki alvöru íþrótt?

Eins var Rory spurður út í raðirnar af konum í lífi sínu og hvað það væri sem hann hefði. Rory svaraði brosandi að hann gerði sér ekki grein fyrir hvort það væri gott útlit sitt eða sjarmi.

Sjáið skemmtilegt viðtal við Rory hér í þessu meðfylgjandi myndskeiði SMELLIÐ HÉR: