Ragnheiður Jónsdóttir | október. 18. 2014 | 09:00

PGA: Putnam og Knox í forystu á Shriners – Hápunktar 2. dags

Bandaríski kylfingurinn Andrew Putnam og skoski kylfingurinn Russell Knox eru í forystu í hálfleik á  Shriners Hospitals for Children Open, sem fram fer á TPC Summerlin, í Las Vegas, Nevada.

Putnam og Knox eru samtals búnir að spila á  samtals 10 undir pari; Putnam (67 65) og Knox (65 67).

Öðru sætinu deila Andrew Svoboda og Tony Finau, á samtals 9 undir pari, hvor og 8 kylfingar deila 5. sætinu á samtals 8 undir pari, hver, þ.á.m. Webb Simpson og Martin Laird.

Til þess að sjá stöðuna á Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags Shriners Hospitals for Children Open SMELLIÐ HÉR: