Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2014 | 11:50

Golfútbúnaður: Hvað eru Face Slots í TaylorMade RSi járnum? Myndskeið

TaylorMade kynnti nú á dögunum nýjung í járnum sínum þ.e. TaylorMade RSi járnunum, nokkuð sem nefnist Face Slot.

Hvað í ósköpunum eru Face Slot í golfinu?

Hér er ágætis kynningarmyndskeið um hvert hlutverk Face Slot-anna er en það er m.a. að auka fyrirgefanleikann SMELLIÐ HÉR: