Ragnheiður Jónsdóttir | október. 17. 2014 | 11:45

GMac tapaði fyrir Ilonen í 2. umferð Volvo heimsmótsins í holukeppni

Annari umferð Volvo heimsmótsins í holukeppni lauk í gær á London GC í Englandi.

Það sem vakti einna mestu athyglina var að sá sem á titil að verja, Graeme McDowell tapaði fyrir Finnanum Marko Ilonen 2&1.

Önnur úrslit 2. umferðar voru eftirfarandi (sigurvegarar feitletraðir):

Victor Dubuisson g. Shane Lowry 3&2.

Pablo Larrazabal g. Stephen Gallacher 1&0

Joost Luiten g. Alexander Levy 4&3

Henrik Stenson g. Francesco Molinari 2&1

George Coetzee g. Thongchai Jaidee 2&1

Jamie Donaldson g. Jonas Blixt 3&2

Patrick Reed g. Paul Casey 2&1

Fylgjast má með 3. umferð á skortöflu með því að SMELLA HÉR: