Korpan að hausti. Mynd: Golf 1.
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 16. 2014 | 10:05

GR: Grafarholtið lokar – Korpan opin í dag!

Grafarholtsvöllur hefir lokað fyrir veturinn og þvi ekki lengur hægt að spila þar.

Í dag, fimmtudaginn 16. október, hins vegar er Korpúlfsstaðvöllur opinn.

Fín veðurspá er fyrir daginn þannig að það er um að gera að  nýta veðurblíðuna og skella sér í golf.

GR vill benda áhugasömum kylfingum á að veitingasölunni á Korpu hefur verið lokað.

Þess er vinsamlega beiðst að gengið sé vel um Korpuna!