Ragnheiður Jónsdóttir | október. 16. 2014 | 09:00

GMac hóf titilvörnina á Volvo heimsmótinu með sigri á Levy!

Fyrsta umferð Volvo heimsmótsins í holukeppni hófst í gær á London GC í Englandi.

GMac þ.e. Graeme McDowell á titil að verja og hann hóf titilvörnina með sigri á Frakkanum Alexander Levy, sem sigraði nú nýverið stytta Portugal Masters mótið.

Úrslit 1. umferðar heimsmótsins er eftirfarandi (sigurvegarar feitletraðir):

Graeme McDowell (N-Irl)  3&2 Alexander Levy (Fra)
Joost Luiten (Hol) 1UP Mikko Ilonen (Fin)
Henrik Stenson (Sví) Allt jafnt George Coetzee (S-Afr)
Thongchai Jaidee (Thai) 2UP Francesco Molinari (Ita)
Paul Casey (Eng) 2&1 Jamie Donaldson (Wal)
Jonas Blixt (Sví) 2&1 Patrick Reed (US)
Victor Dubuisson (Fra) 3&2 Pablo Larrazabal (Spánn)
Shane Lowry (Írl) 3&2 Stephen Gallacher (Sko)

 

Fylgjast má með 2. umferð á skortöflu með því að SMELLA HÉR: