Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2014 | 06:30

PGA: Ás Bill Hurley III á Frys.com Open – Myndskeið

Bill Hurley III  átti frábæran ás á 2. hring Frys.com Open, sem lauk í gær.

Ásinn kom á par-3 15. holunni og notaði Billy 7-járnið sitt.

Ásinn var nokkuð sérstakur fyrir þær sakir að það heyrðist hár smellur þegar boltinn small beint í holuna!

Sjá má ás Bill Hurley með því að SMELLA HÉR: