Volvo hættir sem styrktaraðili heimsmótsins í holukeppni
Evrópumótaröðin, sem er mun fátækari en PGA Tour í Bandaríkjunum berst nú við að halda í heimsmótið í holukeppni (ens. World Matchplay Championship) eftir að elsti styrktaraðili mótsins, Volvo, tilkynnti að hann myndi hætta stuðningi sínum við þetta fræga mót, sem heldur upp á 50. ára afmæli sitt í næstu viku í Kent.
Fréttin er Evrópumótaröðinni mikið áfall þar sem Volvo hættir einnig að styrkja Champions mótið sem hefir verið upphafsmót mótaraðarinnar frá árinu 2011.
Mótið átti að fara fram 2. vikuna í janúar í Durban, en nú er allt upp í loft varðandi það hvort af mótinu verður.
Missir þessa $4 milljón (£2.5milljóna) móts er mikill, en brotthvarf holukeppninnar er en meira áhyggjuefni og það er þess vegna sem Evrópumótaröðin og kynningaraðilar mótsins IMG hafa ákveðið að styðja mótið í a.m.k. 1 ár.
„IMG og Evrópumótaröðin ætla saman að standa að meistaramótinu árið 2015 og viðræður eru þegar hafnar við áhugasama varðandi það að vera fremsti styrktaraðili,“ sagði Guy Kinnings, yfirmaður IMG hvað snertir golf.
„Við þökkum Volvo fyrir stuðninginn og hlökkum til að halda upp á 50 ára afmæli á þessu sögulega móti með þeim í London Club í næstu viku.“
Mótið hóf göngu sína 1964 og þegar það var á hápunkti frægðar sinnar í Wentworth þá voru sigurvegarar í því á borð við Jack Nicklaus, Arnold Palmer, Seve Ballesteros og Sir Nick Faldo.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
