Rory hataði að spila á Old Course í St. Andrews
Rory McIlroy vann næstum því Alfred Dunhill Links Championship í síðustu viku á Old Course í St. Andrews. Kannski að honum takist að sigra í Opna breska þar 2015?
En hvað skyldi nú Rory hafa fundist um völlinn þegar hann spilaði hann í fyrsta sinn sem unglingur?
„Ég hataði hann,“ sagði Rory.
Haaaa? Bíðum nú aðeins við. Hataði hann? Old Course? Einn af frægustu golfvöllum í heiminum?
„Mér fannst þetta vera versti golfvöllur sem ég hafði nokkru sinni spilað,“ sagði Rory. „Ég stóð á hverjum teig og velti fyrir mér: „Af hverju eru allir svona hrifnir af þessum stað? En því meir sem maður spilar völlinn og lærir á hann og alla litlu núansana þá lærir maður að meta hann. Nú er þetta uppáhalds golfvöllur minn í öllum heiminum.“
Rory er sko alls ekki einn um þessa skoðun!
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
