Leikhraðakönnun R&A
Eitt af því heitasta sem er í golfumræðunni í dag og hefir reyndar verið um nokkurt skeið er leikhraði kylfinga.
Í mörgum nágrannaríkjum okkar er kylfingum, sem félagsbundnir eru í klúbbum, að fækka og er ein af ástæðum þess talinn vera of hægur leikur, sem leiðir til þess að mörgum finnst þeir einfaldlega ekki hafa fjárráð + tíma til þess að standa í þessu sporti þar sem hringur á góðviðrisdegi á sumri getur tekið allt að 6 tímum.
Það eru margir þættir sem leiða til of hægs leikjar kylfinga, m.a. golfhæfileikar viðkomandi og leikstjórnunar- geta og hvernig golfvöllur er settur upp tiltekinn dag sem leikið er.
Of hægur leikur hefir m.a. leitt til nýjunga eins og Speedgolf, sem skiptar skoðanir eru um, en í Speedgolfi er m.a. hlaupið allan tímann, til þess að hraða leik.
Reglusetningarvaldið í golfinu: The Royal & Ancient (R&A) hefir mikinn áhuga að fá álit sem flestra kylfinga um allan heim á hvað þeim finnst um leikhraða og hefir tekið saman spurningalista, sem tekur u.þ.b. 5 mínútur að svara.
Meðal spurninga er t.a.m. eftirfarandi: Eruð þið ánægð með hversu langan tíma það tekur ykkur að spila golf? Ef golf tæki minní tíma mynduð þið spila golf oftar? Hverjar teljið þið vera ástæður hægs leikjar? Hvað er hægt að gera til að bæta leikhraða?
Skýrsla verður unnin úr niðurstöðunum og nú er bara um að gera fyrir íslenska kylfinga að láta álit sitt í ljós!
R&A segir álit ykkar mikilvægt!
Hægt er að taka þátt í leikhraðakönnun Royal & Ancient (R&A) með því að smella hére.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
