Ragnheiður Jónsdóttir | október. 7. 2014 | 10:00

Kylfusveinadansinn – Myndskeið

Michelle Tesori, eiginkona Paul Tesori, kylfusveins Webb Simpson, setti á félagsmiðlana skemmtilegt myndskeið af eiginmanni sínum og Simpson, þar sem þeir tveir taka „kylfusveinadansinn.“

Webb Simpson að dansa kylfusveinadansinn á ensku „Caddie dance"

Webb Simpson að dansa kylfusveinadansinn á ensku „Caddie dance“

Sjá má myndskeiðið með því að SMELLA HÉR: 

Svona til upplýsingar þá er Simpson sá sem er til hægri á myndskeiðinu!