Ragnheiður Jónsdóttir | október. 5. 2014 | 17:45

GVS: Þorbjörn Bjartmar Björnsson sigraði í Opna haustmótinu nr. 2

Í gær fór fram 2. opna haustmót GVS.  Alls skráðu sig um 25 manns í mótið en aðeins 10 kláruðu; 8 karl- og 2 kvenkylfingar!

Það var „heimamaðurinn“ Þorbjörn Bjartmar Björnsson, sem sigraði, var með 28 punkta!

Í 2. sæti varð Björn Arnar Rafnsson, GMS, með 27 punkta (og fleiri á seinni 9 eða 13) og í 3. sæti varð Guðni Sigurður Ingvarsson, GK á 27 punktum (12 punktar á seinni 9).

Heildarúrslitin í Opna haustmóti GVS nr. 2 voru eftirfarandi:

1 Þorbjörn Bjartmar Björnsson GVS 17 F 16 12 28 28 28
2 Björn Arnar Rafnsson GMS 16 F 14 13 27 27 27
3 Guðni Sigurður Ingvarsson GK 15 F 15 12 27 27 27
4 Halldór Ingi Lúðvíksson GKG 8 F 14 12 26 26 26
5 Ingibjörg Þórðardóttir GVS 19 F 11 12 23 23 23
6 Hallberg Svavarsson GVS 12 F 9 12 21 21 21
7 Albert Ómar Guðbrandsson GVS 24 F 13 8 21 21 21
8 Þorvarður Bessi Einarsson GVS 17 F 9 11 20 20 20
9 Gísli Vagn Jónsson GVS 18 F 5 12 17 17 17
10 Elín Guðjónsdóttir GVS 28 F 6 10 16 16 16