Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GA 2014. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 28. 2014 | 08:00

Bandaríska háskólagolfið: Stefanía hefur leik í Tennessee í dag

Stefanía Kristín Valgeirsdóttir, klúbbmeistari GA og golflið Pfeiffer hefja í dag leik á Kings Invitational mótinu í Bristol, Tennessee.

Mótið stendur dagana 28.-30. september.

Golf 1 mun verða með úrslit úr mótinu um leið og niðurstaða liggur fyrir í því.