Ragnheiður Jónsdóttir | september. 27. 2014 | 12:00

Ryder Cup 2014: Evrópa 6 1/2 – USA 5 1/2 eftir laugadagsleiki f.h.

Nú er lokið fjórleiksleikjum f.h. á laugardeginum.

Staðan er eftirfarandi eftir þá leiki Evrópa 6 1/2 – Bandaríkin 5 1/2.

1. leikur Justin Rose og Henrik Stenson unnu þá Bubba Watson og Matt Kuchar 3&2.

2. leikur Jim Furyk og Hunter Mahan unnu þá Jamie Donaldson og Lee Westwood 4&3.

3. leikur Patrick Reed og Jordan Spieth unnu þá Martin Kaymer og Thomas Björn 5&3.

4. leikur Rory McIlroy og Ian Poulter – Rickie Fowler og Jimmy Walker – allt jafnt.

4. umferð er þegar hafin og má fylgjast með henni á skortöflu með því að SMELLA HÉR: