Haraldur Franklín. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 13:00

Bandaríska háskólagolfið: Haraldur Franklín hefur leik í New Mexikó í dag

Haraldur Franklín Magnús, GR og The Ragin Cajuns golflið Louisiana Lafayette hefja í dag  leik  á William H. Tucker  mótinu.

Mótið fer fram í Albuquerque, í New Mexikó.

Keppendur eru 92 frá 15 háskólum.

Haraldur Franklín á rástíma kl. 8:00 að staðartíma (þ.e. kl. 14:00) en allir keppendur eru ræstir út á sama tíma – Haraldur fer út af 9. teig.

Til þess að fylgjast með gengi Haraldar Franklíns og Louisiana SMELLIÐ HÉR: