Rúnar Arnórsson, GK. Photo: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 09:00

Bandaríska háskólagolfið: Rúnar hefur leik í dag á William H. Tucker mótinu

Rúnar Arnórsson, GK og golflið Minnesota hefja í dag  leik  á William H. Tucker  mótinu.

Mótið fer fram í Albuquerque, í New Mexico.

Keppendur eru 92 frá 15 háskólum.

Rúnar á rástíma kl. 8:00 að staðartíma (þ.e. kl. 14:00) að okkar tíma hér á Íslandi!

Til þess að fylgjast með gengi Rúnars og Minnesota SMELLIÐ HÉR: