Ragnheiður Jónsdóttir | september. 26. 2014 | 06:35

Ryder Cup 2014: Fjórleikir föstudagsins f.h.

Nú loks er komið á hreint hverjir mætast í fyrstu fjórleikjunum í dag á Gleneagles.

1. leikur Bubba Watson – Webb Simpson á móti Henrik Stenson og Justin Rose (rástími 7:35 að staðartíma sem er kl. 6:35 að okkar tíma.

2. leikur Jimmy Walker – Rickie Fowler á móti Martin Kaymer og Thomas Björn (rástími kl. 7:50 að staðartíma sem er kl. 6:50 á okkar tíma.

3. leikur Patrick Reed – Jordan Spieth á móti Stephen Gallacher og Ian Poulter (rástími kl. 8:05 að staðatíma sem er kl 7: 05 á okkar tíma.

4. leikur  Phil Mickelson – Keegan Bradley á móti Rory McIlroy og Sergio Garcia (rástími kl. 8:20 að staðartíma sem er kl. 7:20 að okkar tíma.

Fylgjast má með stöðunni f.h. á föstudeginum á Rydernum í Gleneagles með því að SMELLA HÉR: