Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2014 | 21:00

Ryder Cup 2014: Galakvöldið – Myndasería

Í kvöld, 24. september 2014, fór fram nokkuð sem orðið er að hefð á Ryder Cup en það er Gala kvöldið, þar sem allir leikmenn beggja liða Ryder bikarsins mæta í kjóli og hvítu og síðklæðnaði og borða saman áður en slagurinn hefst á morgun með opnunarhátið!

Sjá má myndaseríu frá Gala-kvöldinu með því að SMELLA HÉR: