Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2014 | 11:00

Ryder Cup 2014: Bandarísku WAGs-in komin til Gleneagles – Myndasería

WAG´s er ensk stytting fyrir orðin Wifes and Girlfriends þ.e. eiginkonur og kærustur.

Og nú eru eiginkonur og kærustur bandarísku leikmannanna komnar til Gleneagles  með eiginmönnum sínum.

Athygli vekur að kærustu Rickie Fowler vantar í myndaseríu Golf Digest hér að neðan, sem og eiginkonur Zach Johnson, Webb Simpson og Bubba Watson.

Sjá má myndseríu sem Golf Digest hefir tekið saman af komu bandarísku WAGs-anna til Skotlands með því að SMELLA HÉR: