Ryder Cup 2014: Fyrsta myndin af Ryderbikarsliði Evrópu – Kynning á liðinu
Hér að ofan birtist fyrsta myndin af Ryderbikarsliði Evrópu 2014. Frekar dauflegir litir í klæðnaðnum en þó með hefðbundu skosku munstri til þess að vekja athygli á mótsstaðnum, sem er Gleneagles í Skotlandi!!!

4 úr Team Europe
Eftirfarandi 12 leikmenn eru í liði Evrópu (í stafrófsröð eftir eftirnöfnum):
1. Thomas Björn (Danmörku)
Aldur: 43 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 1993
Ryder Cup þátttaka: 1997 (Evrópa vann), 2002 (Evrópa vann)
2. Jamie Donaldson (Wales)
Aldur: 38 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 2000
Ryder Cup þátttaka: Nýliði
3. Victor Dubuisson (Frakkland)
Aldur: 24 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 2010
Ryder Cup þátttaka: Nýliði
4. Stephen Gallacher (Skotlandi)
Aldur: 39 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 1995
Ryder Cup þátttaka: Nýliði
5. Sergio Garcia (Spáni)
Aldur: 34 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 1999
Ryder Cup þátttaka: 1999, 2002 (Evrópa sigraði), 2004 (Evrópa sigraði), 2006 (Evrópa sigraði), 2008, 2012 (Evrópa sigraði)
6. Martin Kaymer (Þýskalandi)
Aldur: 29 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 2005
Ryder Cup þátttaka: 2010 (Evrópa sigraði), 2012 (Evrópa sigraði).
7. Graeme McDowell (Norður-Írlandi)
Aldur: 35 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 2002
Ryder Cup þátttaka: 2008, 2010 (Evrópa sigraði), 2012 (Evrópa sigraði).
8. Rory McIlroy (Norður-Írlandi)
Aldur: 25 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 2007
Ryder Cup þátttaka: 2010 (Evrópa sigraði), 2012 (Evrópa sigraði).
9. Ian Poulter (Englandi)
Aldur: 38 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 1994
Ryder Cup þátttaka: 2004 (Evrópa sigraði), 2008, 2010 (Evrópa sigraði), 2012 (Evrópa sigraði).
10. Justin Rose (Englandi)
Aldur: 34 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 1998
Ryder Cup þátttaka: 2008, 2012 (Evrópa sigraði).
11. Henrik Stenson (Svíþjóð)
Aldur: 38 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 1998
Ryder Cup þátttaka: 2006 (Evrópa sigraði), 2008
12. Lee Westwood (Englandi)
Aldur: 31 ára
Gerðist atvinnumaður í golfi: 1993
Ryder Cup þátttaka:1997 (Evrópa sigraði), 1999, 2002 (Evrópa sigraði), 2004 (Evrópa sigraði), 2006 (Evrópa sigraði), 2008, 2010 (Evrópa sigraði), 2012 (Evrópa sigraði).
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
