Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2014 | 16:00

Afmæliskylfingur dagsins: Áslaug Jónsdóttir – 22. september 2014

Það er Áslaug Jónsdóttir, sem er afmæliskylfingur dagsins. Áslaug er fædd 22. september 1992 og á því 22 ára afmæli í dag!!! Hún er í Golfklúbbi Akureyrar, en var þar áður í Golfklúbbnum Keili. Hún hefir m.a. farið í æfingaferð á Costa Ballena. Komast má á facebook síðu afmæliskylfingsins til þess að óska henni til hamingju með daginn hér að neðan:

Aðrir frægir kylfingar sem eiga afmæli í dag eru:   John Bland, frá S-Afríku, 22. september 1945 (69 ára); Jerry Anderson 22. september 1955 (59 ára);  Philip Arnold Blackmar, 22. september 1957 (57 ára); Greg Bruckner, 22. september 1959 (55 ára);  Michele Berteotti, 22. september 1963 (51 árs);  Mikaela Parmlid (W-7 módel), 22. september 1980 (34 ára);  Joaquin Estevez, (frá Argentínu), 22. september 1984 (30 ára stórafmæli!!!) ….. og …..

Golf 1 óskar afmæliskylfingnum og öðrum kylfingum sem afmæli eiga í dag innilega til hamingju með afmælið!

Ef þið viljið koma að afmælisgrein eða láta afmæliskylfings getið í upptalningu kylfinga, sem eiga afmæli hafið samband við golf1@golf1.is