St. Andrews er uppáhaldsgolfvöllur Alastairs erlendis. Viðbrögð við að Royal&Ancient leyfi konum að gerast félagar
Í gær var stór sögulegur dagur í golfinu en þá fengu konur í fyrsta skipti í 260 ára sögu Royal and Ancient Golf Club of St. Andrews að gerast félagar í klúbbnum…. þótt sumir karlrembumiðlar hafi kosið að greina ekki frá þessari frétt!
Allir félagsmenn (allt karlar) þ.á.m. allþjóðlegir félagar alls 82% af 3/4 hluta allra félagsmanna R&A guldu jáyrði sitt við því að konum yrði heimiluð félagsaðild að golfklúbbnum, sem hingað til hefir verið lokaður karlaklúbbur.
Fannst mörgum sem tími væri kominn á að heimila konum að gerast félagar einkum í ljósi þess að St. Andrews er nú einu sinni „vagga golfsins“ og ekki bara hvaða golfklúbbur sem er.
Viðbrögð á félagmiðlum hafa öll verið á einn veg – stórkylfingar, sem aðrir jákvæðir í garð atkvæðagreiðslunnar. Hér má sjá viðbrögð nokkurra þekktra aðila í golfheiminum:
Annika Sörenstam: I am thrilled the R&A has voted overwhelmingly to allow female members. This is a great day for golf and a historic one for women in golf— Annika Sorenstam (@ANNIKA59) September 18, 2014 (Lausleg þýðing: Ég er yfir mig ánægð að R&A hefir á yfirgnæfandi máta kosið að leyfa kvenfélagsaðild. Þetta er frábær dagur fyrir golfið og sögulegur fyrir konur í golfi.“
Gary Player: Delighted that R&A voted to include female members. Absolutely the right decision & good for the game of golf.— Gary Player (@garyplayer) September 18, 2014. (Lausleg þýðing: Ánægður að R&A skuli hafa kosið að heimila konum aðild. Algjörlega rétt ákvörðun & góð fyrir golfleikinn).
Ted Bishop: Great announcement by R&A today allowing women members. 21st Century officially arrives in golf! (Lausleg þýðing: Frábær tilkynning hjá R&A í dag að leyfa kvenaðild. 21. öldin formlega komin í golfið!)
Charley Hull: Fantastic news from @randa Must have been our great play @ricohwomensbrit last year lol! (Lausleg þýðing: Frábærar fréttir frá @randa. Þetta hlýtur að vera vegna frábærs leiks okkar á @ricohwomensbrit á síðasta ári – hlegið upphátt!)
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
