GR: Úrslit úr uppskeruhátíð GR-kvenna – Myndir
Frábært veður, góður félagsskapur og skemmtilegt kvöld setti svip sinn á síðasta mót og uppskeruhátíð GR kvenna sem haldið var á Korpunni á dögunum. Spilað var Landið/Áin og það spillti ekki fyrir að skorið var með mestu ágætum hjá okkar konum. Það var snyrtivörufyrirtækið Dermatude og Nouvelle countour á Íslandi sem styrkti mótið sérstaklega með veglegum vinningum.
Úrslit urðu sem hér segir:
Besta skor Guðný María Guðmundsdóttir 91 högg
Punktakeppni
1. sæti Svanhildur Gestsdóttir 39 p
2. sæti Rut Aðalsteinsdóttir 37 p (betra skor á seinni 9)
3. sæti Guðbjörg Erla Andrésdóttir 37 p
4. sæti Anna Laxdal Agnarsdóttir 36 p (betra skor á seinni 9)
5. sæti Sigrún Guðmundsdóttir 36 p
Lengsta teighögg
Lára Hannesdóttir
Næstar holu í upphafshöggi:
22.braut: Guðbjörg Andrésdóttir (8,95)
25.braut: Margrét Geirsdóttir (1,93)
13.braut: Signý Marta Böðvarsdóttir (1,20)
17.braut: Lára Hannesdóttir
GR konur óska sigurvegurum innilega til hamingju með árangurinn og þakka jafnframt styrktaraðilum og öðrum sem að mótinu komu kærlega veitta aðstoð.
Okkur í nefndinni hefur fundist vel hafa tekist til í sumar en vitaskuld má alltaf gera betur og gaman væri að fá uppbyggilega gagnrýni og tillögur um það sem betur má fara í starfinu því starfið getur alltaf orðið betra og markvissara með góðum ráðleggingum úr ólíkum áttum.
Kvennanefnd þakkar ánægjulegar stundir á árinu og hlakkar til að sjá ykkur hressar og til í allt á nýju ári. Þangað til hafið það sem allra best.
Kær kveðja
Anna Lilja, Björk, Elín Ágríms, Elín Sveins, Elísabet, Elva, Ragnheiður, Sandra, Sigurveig,
Sjá má myndir úr mótinu með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
