Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 16. 2014 | 10:30

Bandaríska háskólagolfið: Guðrún Brá og Fresno State í 14. sæti í Minnesota e. fyrri dag

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK og golflið Fresno State eru nú við keppni á Minnesota Invitational.

Leikið er á golfvelli Minikahda Club og stendur mótið dagana 15.-16. september 2014 og lýkur þ.a.l. í kvöld

Sjá má myndir frá Minikahda með því að SMELLA HÉR:

Guðrún brá lék fyrstu tvo hringina á samtals 12 yfir pari, 156 höggum (78 78) og er í 45. sætinu í einstaklingskeppninni eða á 3. besta skori í liði sínu.

Fylgjast má með Guðrúnu Brá á Minnesota Invitational með því að SMELLA HÉR: