GK: Sigurþór hlaut Baddaskjöldinn – Kjartan Þór Rauða Jakkann og Lúðvík varð öldungameistari í Haukamótinu
Föstudaginn 12. september s.l. var haldið hið árlega golfmót Hauka og voru 83 Haukamenn út um allan Hvaleyrarvöll að reyna við Baddaskjöldinn og Rauða jakkann. Veðurguðinn bauð uppá ekta haustveður, mikinn vind. Í þessu móti er keppt um Rauða Jakkann í punktakeppni og einnig titilinn Öldungameistari Hauka til minningar um Ólaf H. Ólafsson. Baddaskjöldinn hlýtur svo sá Haukamaður sem spilar best í höggleik en Rauði jakkinn fór til þess sem fékk flesta punkta. Fjöldi fólks var viðstatt verlaunaafhendingu sem fór fram í golfskálanum nú í kl 20:00 föstudagskvöldið. Glæsileg verðlaun voru veitt og var dregið úr skorkortum í lokinn. Golfklúbburinn Keilir og Haukar þakka öllum kærlega fyrir stuðninginn og skemmtilegt mót. Úrslit úr mótinu eru eftirfarandi:

Baddaskjaldarviðurkenningarskjal
Baddaskjöldur: Sigurþór Jónsson, 78 högg
Rauði jakkinn: 1.sæti Kjartan Þór Ólafsson, 38 punktar
2. sæti Lúðvík Geirsson, 37 punktar (öldungameistari Hauka 2014)
3. sæti Hanna Björg S. Kjartansdóttir, 34 punktar
Næst holu 4, Vignir Þorláksson 1,45m
Næst holu 6, Daníel þór 4,77m
Næst holu 10, Sigurþór Jónsson 8,37m
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
