Berglind Björnsdóttir, klúbbmeistari kvenna í GR 2013. Mynd: UNCG
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 14. 2014 | 21:00

Bandaríska háskólagolfið: Berglind hóf leik í dag á Cougar Classic

Berglind Björnsdóttir, GR og golflið UNCG hófu í dag leik á Poweraid Cougar Classic mótinu, sem fer fram dagana 14.-16. september 2014.

Þátttakendur eru 120 og liðin sem þátt taka 23.

Leikurinn er þegar hafinn og má sjá stöðuna með því að SMELLA HÉR: