Ragnheiður Jónsdóttir | september. 14. 2014 | 10:00

Atvinnumönnum getur mistekist í golfi eins og öðrum – Myndskeið

Eitt er víst að mikið jafnræði er í golfi þegar kemur að einu atriði: Öllum getur orðið á – allir geta gert mistök.

Það er alltaf fyndið að fylgjast með þeim „allra bestu“ þegar þeim verður á, á golfvellinum.

Hér má sjá eitt slíkt myndskeið SMELLIÐ HÉR: