Woosnam dregur í efa ákvörðun McGinley
Ian Woosnam dregur í efa að ákvörðun Paul McGinley‘s að skipa 5 varafyrirliða fyrir lið Evrópu í Rydernum sé rétt.
McGinley hefir skipað þá Sam Torrance, Des Smyth, José Maria Olazábal, Pádraig Harrington og Miguel-Ángel Jiménez sem varafyrirliða sína og beðið þá að aðstoða sig í Rydernum seinna í mánuðnum.
Skv. allri hefð hafa fyrirliðar í Rydernum aldrei haft fleiri en 4 varafyrirliða og Woosnam, sem leiddi liðið til sigurs 2006, hefir sínar efasemdir að ákvörðun McGinley sé sú rétta.
„Ég hélt virkilega að hann myndi velja 4 varafyrirliða,“ sagði hann. „Ég var svolítið undrandi að hann skyldi velja 5. Ég hugsa að hann sé að reyna að fá ráð hjá mörgum en stundum er það bara ekki gott. „
„Í lok dags er það hann sem verður að standa og falla með ákvörðununum.“
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
