Ragnhildur Kristinsdóttir, GR. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 7. 2014 | 21:45

Íslandsbankamótaröðin 2014 (6): Ragnhildur sigraði í stúlknaflokki!

Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, sigraði í stúlknaflokki í 6. og síaðsta móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2014.

Ragnhildur lék á samtals 16 yfir pari 160 höggum (84 76) og bætti sig um heil 8 högg í dag.

Í 2.-3 . sæti urðu Alexandra Eir Grétarsdóttir, GOS og Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, báðar á á 17 yfir pari.

Sigurvegarar í stúlknaflokki f.v.: Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS, 2.-3. sæti; sigurvegarinn Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, 2.-3. sæti. og Hólmfríður Einarsdóttir, GKG, GÚ og Íslandsbanka. Mynd: golf.is

Sigurvegarar í stúlknaflokki f.v.: Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS, 2.-3. sæti; sigurvegarinn Ragnhildur Kristinsdóttir, GR, Sigurlaug Rún Jónsdóttir, GK, 2.-3. sæti. og Hólmfríður Einarsdóttir, GKG, GÚ og Íslandsbanka. Mynd: golf.is

Sjá má heildarúrslitin í stúlknaflokki í 6. móti Íslandsbankamótaraðarinnar 2014 hér að neðan:

1 Ragnhildur Kristinsdóttir GR 4 F 38 38 76 4 84 76 160 16
2 Alexandra Eir Grétarsdóttir GOS 8 F 38 41 79 7 82 79 161 17
3 Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK 9 F 41 41 82 10 79 82 161 17
4 Helga Kristín Einarsdóttir NK 6 F 37 45 82 10 80 82 162 18
5 Hafdís Alda Jóhannsdóttir GK 10 F 47 46 93 21 91 93 184 40