Valdís Þóra Jónsdóttir, GL. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | september. 5. 2014 | 07:30

LET Access: Valdís Þóra hefur leik í Tyrklandi í dag

Valdís Þóra Jónsdóttir, GL, tekur þátt í Mineks & Regnum Ladies Classic, sem fer fram National Golf Club í Belek, Antalyu, Tyrklandi.

Mótið stendur dagana 5.-7. september 2014.

Þátttakendur eru 81.

Valdís Þóra á rástíma kl. 10:30 að staðartíma þ.e. kl. 7:30 að íslenskum tíma og er Valdís því að fara út einmitt núna!

Til þess að fylgjast með Valdísi Þóru í Tyrklandi SMELLIÐ HÉR: