Unglingaeinvígið í Mosfellsbæ kl. 15:30 í dag – Fjölmennið!!! – Úrslit úr forkeppni
Hin árlega forkeppni Samsung Unglingaeinvígisins í Mosfellsbæ fór fram í gær á Hlíðarvelli, fimmtudaginn 4. september 2014, en þátt tóku allir bestu og efnilegustu unglingar landsins. Að venju var spilað er með svokölluðu „shoot-out“ fyrirkomulagi þar sem einn kylfingur dettur út á hverri holu þangað til að aðeins einn stendur eftir.
Þrjátíu (30) kylfingar mættu til leiks og léku í þremur aldursflokkum, þar sem þrír komust áfram úr hverju flokki. Lokakeppnin fer síðan fram í dag, föstudaginn, 5. september 2014 klukkan 15:30, þar sem auk þeirra níu sem komust áfram í gær spilar Ingvar Andri Magnússon, sem sigraði í mótinu í fyrra.
Sérstakur þáttur verður gerður um mótið sem sýndur verður á Golfstöðinni. Á facebook síðu Unglingaeinvígisins er staðan uppfærð með reglulegum hætti og myndir settar inn, en komast má á síðu Unglingaeinvígisins með því að SMELLA HÉR:
Glæsileg verðlaun eru í mótinu en veitt eru verðlaun frá SAMSUNG fyrir 6 efstu sætin auk þess sem allir keppendur fá veglega teiggjöf.
Þátttakendur í Samsung Unglingaeinvíginu 2014 voru:
14 ára og yngri
Sigurður Arnar Garðarson GKG
Birkir Orri Viðarsson GS
Kristófer Karl Karlsson GKJ
Ragnar Már Ríkarðsson GKJ
Viktor Ingi Einarsson GR
Kinga Korpak GS
Zuzanna Korpak GS
Andrea Ýr Ásmundsdóttir GA
Björgvin Franz Björgvinsson GKJ
Sigrún Linda Baldursdóttir GKJ
15-16 ára
Kristján Benedikt Sveinsson GA
Eggert Kristján Kristmundsson GR
Patrekur Nordquist Ragnarsson GR
Hákon Örn Magnússon GR
Andri Páll Ásgeirsson GOS
Ólöf María Einarsdóttir GHD
Saga Traustadóttir GR
Eva Karen Björnsdóttir GR
Aron Skúli Ingason GKJ
Arna Rún Kristjánsdóttir GKJ
17-18 ára
Aron Snær Júlíusson GKG
Kristófer Orri Þórðarson GKG
Tumi Hrafn Kúld GA
Ævarr Freyr Birgisson GA
Egill Ragnar Gunnarsson GKG
Helga Kristín Einarsdóttir NK
Ragnhildur Kristinsdóttir GR
Sigurlaug Rún Jónsdóttir GK
Bragi Arnarson GKJ
Björn Óskar Guðjónsson GKJ
Úrslitin verða sem segir í dag og eru eftirtaldir kylfingar, sem leika til úrslita:
Sigurður Arnar Garðarson – GKG
Kristófer Kal Karlsson – GKj
Viktor Ingi Einarsson – GR
Kristján Benedikt Sveinsson – GA
Patrekur Nordquist Ragnarsson – GR
Hákon Örn Magnússon – GR
Aron Snær Júlíusson – GKG
Egill Ragnar Gunnarsson – GKG
Björn Óskar Guðjónsson – GKj
Ingvar Andri Magnússon – GR – Sigurvegari Unglingaeinvígisins 2013
Úrslitin hefjast klukkan 15:30 og eru áhugasamir hvattir til þess að mæta og fylgjast með okkar bestu unglingum!!!
Styrktaraðilar Unglingaeinvígisins í Mosó 2014 eru eftirfarandi aðilar:
Samsung
ÍSAM golf
Subway
Fasteignasala Mosfellsbæjar
Golfsamband Íslands
Ecco
66° norður
Vífilfell
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
