Ragnheiður Jónsdóttir | september. 4. 2014 | 18:00

GSG: Opna Skinnfisk kvennamótið í Sandgerði 14. september n.k.

Opna Skinnfisk mótið fer fram í Sandgerði 14. september n.k.

Nú er um að gera fyrir kvenkylfinga að fjölmenna á glæsilegt kvennamót í Sandgerði enda vinningar ekki af verri endanum.

Heildarverðmæti verðlauna er ca 400.000 kr
Höggleikur án forgjafar:
1.sæti án forgj 60.000 kr gjafabréf hjá 66 norður
2.sæti án forgj 40.000 kr gjafabréf hjá 66 norður
3.sæti án forgj 20.000 kr gjafabréf hjá 66 norður

Punktar með forgjöf:
1. sæti 60.000 kr gjafabréf hjá 66 norður
2.  sæti 40.000 kr gjafabréf hjá 66 norður
3. sæti 20.000 krgjafabréf hjá 66 norður

Nándarverðlaun á annari br og 17 braut

Lengsta upphafshögg á 11 braut

Þátttökugjald 4.000 kr
Ekki er hægt að vinna til verðlauna í báðum flokkum
Mótið er styrkt af Skinnfisk í Sandgerði .