Ragnheiður Jónsdóttir | september. 2. 2014 | 21:30

Horfið á Paul McGinley tilnefna 3 leikmenn í lið sitt – Myndskeið

Fyrr í dag tilkynnti Paul McGinley, fyrirliði Ryder Cup liðs Evrópu um þá 3 kylfinga sem hann, sem fyrirliði, fær að velja í lið sitt.

Val McGinley var s.s. flestir golfáhugamenn vita eflaust nú þegar: Stephen Gallacher, Ian Poulter og Lee Westwood.

Hér má sjá myndskeið af því þegar McGinley tilkynnti um val sitt SMELLIÐ HÉR: