Ragnheiður Jónsdóttir | september. 1. 2014 | 18:15

EPD: Þórður Rafn í 12. sæti e. 2. dag í Þýskalandi

Þórður Rafn Gissurarson, GR tekur þátt í Preis des Hardenberg GolfResort mótinu í Northeim í Þýskalandi.

Þórður Rafn er í 12. sæti eftir 2. dag búinn að spila á samtals 143 höggum (68 75)

Sjá má stöðuna eftir 2. dag á Preis des Hardenberg GolfResort mótinu, með því að SMELLA HÉR: