GMac ekki nema 1% með hugann við Ryderinn – Vale Esme á hin 99%in
Vale Esme McDowell? Er þetta nafnið sem á eftir að vera stráð um allar golffréttir framtíðarinnar?
Vale Esme litla er dóttir Graeme McDowell, sem komst sjálfkrafa í Ryder bikars lið Evrópu og eiginkonu hans Kristin Stape McDowell, en þau kunngerðu nafnið og tvítuðu meðfylgjandi mynd af Vale Esme.
Hún virðist strax vera farin að horfa á Tiger í sjónvarpinu 🙂
Nr. 1 á heimslistanum (Rory McIlroy) vakti nokkra eftirtekt og undrun þegar hann lýsti yfir stuðningi sínum við skoska kylfinginn Stephen Gallacher „Go on Stevie Gallacher,“skrifaði Rory á Twitter. Næsta öruggt þykir að Gallacher hljóti sæti í Ryder bikars liði Evrópu því Paul McGinley fyrirliði er þekktur fyrir að ráðfæra sig ekki aðeins við aðstoðarfyrirliða sína heldur einnig leikmenn og þar vegur mat Rory þungt.
GMac sagðist ekki nema 1% hafa verið að hugsa um Ryderinn – Hugurinn hefði næstum allur verið hjá nýfæddu dóttur hans.
Frábært að vera með nýbakaðan föður í Ryder bikars liðinu!!! Þeir staðnda sig yfirleitt vel 🙂
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
