Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 31. 2014 | 05:45

FedEx Cup 2014: Day og Palmer leiða í hálfleik Deutsche Bank – Hápunktar 2. dags

Það eru Jason Day og Ryan Palmer sem eru efstir í hálfleik á Deutsche Bank Championship, 2. mótinu í FedEx Cup umspilinu.

Báðir eru búnir að spila á samtals 8 undir pari, 134 höggum hvor; Day (66 68) og Palmer (63 71).

Aðeins 1 höggi á eftir eru Matt Kuchar og Billy Horschel á samtals 7 undir pair, hvor.

Fimm kylfingar deila síðan 5. sætinu á 6 undir pari hver: Keegan Bradley, Webb Simpson, Bill Haas, Patrick Reed og Russell Henley.

Til þess að sjá stöðuna á Deutsche Bank Championship eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR: 

Hér má sjá aðra samantekt af hápunktum 2. dags á Deutsche Bank Championship SMELLIÐ HÉR: