Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 30. 2014 | 13:30

Midge Ure syngur á Ryder Cup

Skoski tónlistarmaðurinn Midge Ure mun flytja eitt vinsælasta lag sitt Vienna ásamt sinfóníuhljómsveit, þ.e. Royal Scottish National Orchestra (RSNO)  á Ryder Cup í Skotlandi í næsta mánuði.

Ure, sem er frá Bath í Skotlandi er e.t.v. frægastur fyrir að hafa verið í 80´s hljómsveitinni Ultravox.

Midge Ure er fæddur 10. október 1953  í Cambuslang, Lanarkshire og því karl á 70s aldri sem standa mun á sviðinu!

Hér má hlusta á lagið sem flutt verður á Ryder Cup SMELLIÐ HÉR: