Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 29. 2014 | 08:00

Betri helmingar PGA Tour leikmanna

Golf Digest hefir tekið saman 90 myndir af betri helmingum eiginkvenna og kærasta PGA Tour leikmanna.

Fremstar þar í flokki eru Amy Mickelson (eiginkonu Phil Mickelson) og Lindsey Vonn (kærustu Tiger) en einnig má sjá myndir af Paulinu Gretzky (kærustu Dustin Johnson), Amöndu Dufner (eiginkonu Jason Dufner) og Katherinu Boehm (kærastu Sergio Garcia) o.fl.

Sjá má þetta samsafn mynda með því að SMELLA HÉR: