Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2014 | 20:30

FedEx Cup: Deutsche Bank hefst á morgun föstudaginn 29. ágúst!

Annað mótið í FedEx Cup umspilinu hefst á morgun, föstudaginn 29. ágúst 2014 á TPC Boston í Norton, Massachusetts, þ.e. Deutsche Bank Championship.

Flestar stjörnur taka þátt í mótinu m.a. Henrik Stenson, Adam Scott, Keegan Bradley, Jordan Spieth, Martin Kaymer, Rory McIlroy, Rickie Fowler, Jimmy Walker o.fl. o.fl.

Til þess að fylgjast með gangi mála á Deutsche Bank SMELLIÐ HÉR: