Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 28. 2014 | 09:00

Evróputúrinn: Fylgist með Opna ítalska hér!

Í dag hefst í Tórínó á Ítalíu 71° OPEN D’ITALIA Presented by DAMIANI. í Circolo Golf Torino í La Mandria, Fiano, Tórínó. m.ö.o.  Opna ítalska á íslensku.

Mótið er m.a. spennandi vegna þess að úrslitin í því hafa áhrif á hverjir komast sjálfkrafa í Ryder Cup lið Evrópu.

Sá sem gerir sér vonir um að komast í liðið er m.a. skoski kylfingurinn Stephen Gallacher, sem er meðal þátttakanda.

En það eru líka aðrir frábærir kylfingar í mótinu m.a. Joost Luiten, Pádraig Harrington og José Maria Olazabal.

Til þess að fylgjast með stöðunni á Opna ítalska SMELLIÐ HÉR: