Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 08:45

Sjáið brelluhögg Cheyenne Woods í samanburði við Tiger

Cheyenne Woods, 24 ára,  er bróðurdóttir hins fræga Tiger Woods…. og hún er líkt og frændinn frægi góð í golfi …. og brelluhöggum!

Cheyenne var í Wake Forest háskólanum og liðsfélagi Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur, GR, Íslandsmeistara kvenna 2014 í höggleik.

Cheyenne hefir nú í ár leikið á Evrópumótaröðin kvenna (LET) og hefir þegar sigrað í 1 móti á þeirri mótaröð þ.e.             9. febrúar á þessu ári í Volvik RACV Ladies Masters í Ástralíu.

Cheyenne er hins vegar einnig góð í að halda golfboltanum á lofti og í brelluhöggum.

Til þess að sjá tvö myndskeið þar sem annars vegar Cheyenne Woods og hins vegar Tiger Woods sýna golfbrellur sínar þannig að sést að sjáldan falli eplið langt frá eikinni  SMELLIÐ HÉR: