Horft að Hellishólum af 1. flöt Þverárvallar. F.v.: Björn Pálsson, GÞH, sigurvegari punktakeppni Páskamóts Hellishóla 2012 (t.v.), Rúnar Garðarsson, GOB, (f.m) og Ólafur Jakob Lúðvíksson, GÞH, sigurvegari Páskamóts Hellishóla 2011. Mynd: Golf 1
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 26. 2014 | 07:00

GÞH: Guðríður og Ívar klúbbmeistarar 2014

Meistaramót Golfklúbbsins Þverá á Hellishólum (GÞH) fór fram 22.-23. ágúst s.l.

Þátttakendur í ár voru 21, þar af  6 kvenkylfingar og 15 karlkylfingar.

Í kvennaflokki var keppt bæði í höggleik með og án forgjafar og í karlaflokki í 2 flokkum í höggleik án forgjafar: 1. flokki (fgj. 0-15 í grunnforgjöf) 2. flokki (fgj. 15.1-36)

Klúbbmeistarar GÞH 2014 eru Guðríður Jónsdóttir og Ívar Harðarson.

Verðlaunaafhending verður á lokahófi klúbbsins 6. september n.k.

Úrslit í meistaramóti GÞH 2014 í heild eru eftirfarandi:

Í kvennaflokki í höggleik:

1 Guðríður Jónsdóttir GÞH 18 F 58 52 110 39 109 110 219 77
2 Hrefna Sigurðardóttir GÞH 31 F 56 56 112 41 115 112 227 85
3 Sigurrós Kristinsdóttir GÞH 32 F 56 58 114 43 113 114 227 85
4 Þórunn Rúnarsdóttir GÞH 26 F 66 57 123 52 132 123 255 113
5 Hafdís Magnúsdóttir 34 F 78 71 149 78 129 149 278 136
6 Sigrún Þórarinsdóttir GÞH 36 F 71 65 136 65 144 136 280 138

 

Í kvennaflokki í höggleik með forgjöf:

1 Sigurrós Kristinsdóttir GÞH 32 F 56 58 114 82 113 81 114 82 227 163
2 Hrefna Sigurðardóttir GÞH 31 F 56 56 112 81 115 84 112 81 227 165
3 Guðríður Jónsdóttir GÞH 18 F 58 52 110 92 109 91 110 92 219 183
4 Þórunn Rúnarsdóttir GÞH 26 F 66 57 123 97 132 106 123 97 255 203
5 Sigrún Þórarinsdóttir GÞH 36 F 71 65 136 100 144 108 136 100 280 208
6 Hafdís Magnúsdóttir 34 F 78 71 149 115 129 95 149 115 278 210

 

Í karlaflokki í höggleik:

1 Ívar Harðarson GÞH 5 F 43 35 78 73 77 72 78 73 155 145
2 Björn Pálsson GÞH 18 F 45 51 96 78 91 73 96 78 187 151
3 Baldur Baldursson GÞH 3 F 42 38 80 77 78 75 80 77 158 152
4 Jón Ólafur Svansson GV 27 F 53 48 101 74 110 83 101 74 211 157
5 Víðir Jóhannsson GÞH 4 F 42 41 83 79 83 79 83 79 166 158
6 Þorvaldur Kristinn Hilmarsson GR 9 F 48 42 90 81 88 79 90 81 178 160
7 Birgir Rafn Árnason GÞH 18 F 50 47 97 79 103 85 97 79 200 164
8 David Andreu Jimenez GÞH -2 F 44 42 86 88 76 78 86 88 162 166
9 Þorsteinn Garðarsson GÞH 33 F 56 60 116 83 124 91 116 83 240 174
10 Ragnar Borgþórsson GÞH 26 F 60 59 119 93 107 81 119 93 226 174
11 Kristinn Bjarki Valgeirsson GÞH 33 F 61 56 117 84 130 97 117 84 247 181
12 Ólafur B Björnsson GÞH 26 F 53 56 109 83 124 98 109 83 233 181
13 Ólafur Jakob Lúðvíksson GÞH 18 F 60 58 118 100 113 95 118 100 231 195
14 Örn Baldvins Hauksson GÞH 22 F 61 65 126 104 124 102 126 104 250 206
15 Helgi Jóhann Brynjarsson GÞH 33 F 66 77 143 110 159 126 143 110 302 236

 

Þess ber að geta að í 2. flokki karla varð Þorsteinn Garðarson í 1. sæti (skv. upplýsingum á klúbbasíðu GÞH) / skv. keppnisskilmálum hefði það þó fremur átt að vera Björn Pálsson (með 18 í forgjöf).